Brunná
  • Brunná
  • Veiðisvæðin
  • Húsnæði
  • Veiðireglur
  • Lausir dagar
  • Skotveiði
  • Search

Um Brunná

Brunná staðsett í Öxarfirði í um 550 km fjarlægð frá Reykjavík. Hún er þekktust fyrir einstaklega góða sjóbleikjuveiði og rennur um umhverfi sem er rómað fyrir mikla náttúrufegurð. Brunná er þriggja stanga á, sem rennur um umhverfi sem rómað er fyrir mikla náttúrufegurð, og er þekktust fyrir góða sjóbleikjuveiði, en bleikjurnar í Brunná geta orðið stórar og vænar, en 4-6 punda bleikjur eru ekki óalgengar.

Einnig eru stórir urriðar í ánni, og þegar að líða fer á sumarið geta veiðimenn átt von á sjóbirtingi. Veiðisvæðið sjálft er um 10 km langt, með um 45 merkta veiðistaði. Mjög gott veiðihús fylgir seldum veiðileyfum, en þar geta allt að 8 manns sofið, en í því eru 2 svefnherbergi með tvöföldu rúmi, auk þess sem rúmgott svefnloft er í húsinu. Þar fyrir utan er flest til að láta sér líða vel, öll eldhúsáhöld, grill, sjónvarp, o.fl.

Við erum líka á Facebook

Kíktu á Facebook og sjáðu skemmtilegar myndir og lestu áhugaverðar veiðisögur

Almennar upplýsingar

Brunná í Öxarfirði
+354 777 1600
oddur@nordicseafood.is

Veiðitímabil:

1. apríl til 10. október

© Höfundarréttur: Veiðifélagið Hugdjarfir .
Scroll to top